Ég er búin að taka þessi vítamín í nokkrar vikur og þetta svínvirkar! Engir túrverkir lengur og gerði hringinn minn aftur reglulegan. Mæli svo sannarlega með :)
PMS Mixer
Lára
Uppáhalds skrúbburinn minn
Turmeric Tonic er orðinn minn uppáhalds skrúbbur. Finn að húðin mín er orðin jafnari og allar litlar ójöfnur eða bólur eru farnar. Mæli með!
Turmeric Tonic Scrub
Kristín
Fullkominn skrúbbur fyrir eða eftir rakstur!
Fullkominn skrúbbur til að nota fyrir og/eða eftir rakstur. Ég hef ekki fengið stakt inngróið hár eftir að ég byrjaði að nota hann! Svo skemmir ekki fyrir að húðin verður dúnmjúk og lyktin af honum er himnesk.
Long Island Tea
Lára
Engir verkir lengur!
Eftir að ég hætti að taka pilluna byrjaði ég að fá virkilega slæma túrverki, egglos verki og hormónabólur í kringum egglos. Ég byrjaði svo að taka PMS Mixerinn og ég vissi varla að ég væri byrjuð á túr, þegar ég var vön að liggja í fósturstellingu í byrjun hans. Ég fann enga túr- eða egglosverki og hætti að fá hormónatengdar bólur. Þetta bætiefni gerði einhverja galdra og það er öruggt að segja að bætiefnið er orðið fastur liður í minni vítamín rútínu. Það skemmir síðan alls ekki fyrir að þetta er náttúrulegt og hefur allskonar góð áhrif á líkamann sem tengjast ekki endilega verkjum eða bólum, svo ég get tekið þetta daglega með mjög góðri samvisku.