Fara í efni

Karfa

Karfan þín er tóm

Bellini Bliss

Bellini Bliss er þitt fullkomna svar fyrir daglega umhirðu á viðkvæmum svæðum. Þessi hreinsandi en jafnframt nærandi sápa fyrir kynfærasvæði er vandlega hönnuð til að ná jafnvægi á viðkvæmum svæðum. Sérhver dropi lofar að gera þína daglegu rútínu að endurnærandi upplifun og tryggja að þú finnir fyrir ferskleika og jafnvægi.

Útsöluverð6.300 kr

Náttúruleg undur til að gleðja húðina

Tea Tree Olía & Shea Butter
Tea Tree olía sem er þekkt fyrir bakteríu- og sveppadrepandi eiginleika ásamt djúpnærandi Shea Butter tryggir að húðin haldist fersk og endurnærð.

Möndlu- og Avocado Olía
Tvíþættir rakagjafar sem næra húðina og viðhalda mjúku yfirborði hennar.

Boric Acid & Aqua
Fullkomið jafnvægi af báðu til að hreinsa og viðhalda góðum pH-gildum.

Sjálfsumhirða er sjálfsást

Að hugsa vel um líkamann sinn er stór partur af sjálfsást, og ekki síst á kynfærum. Bellini Bliss sápan okkar er virkilega mild og róandi, sem gerir hana fullkomna til daglegrar notkunar.