Fara í efni

Karfa

Karfan þín er tóm

Pink Oasis Scrub

Pink Oasis skrúbburinn er lúxus líkamsskrúbbur með hreinsandi eiginleika og er fullkominn fyrir þá sem eru með viðkvæma húð. Þessi mildi skrúbbur er með látlausum, náttúrulegum jarðarberja ilm sem skilur húðina eftir ómótstæðilega mjúka. Innihaldsefni í skrúbbnum veita djúpan raka og endurnærir húðina.

Útsöluverð5.593 kr Venjulegt verð7.990 kr
Pink Oasis Scrub
Pink Oasis Scrub Útsöluverð5.593 kr Venjulegt verð7.990 kr

Náttúruleg undur til að gleðja húðina

Fragaria Chiloensis Fruit Extract
Gefur mildan jarðarberjailm og hefur jákvæð áhrif á húðina með náttúrulegum eiginleikum sínum.

Extra Virgin Coconut Oil
Veitir djúpa rakagefandi næringu og lætur húðina verða mjúka og teygjanlega.

Vitamin E
Er öfulgt andoxunarefni sem verndar og endurnærir húðina.