

PMS Mixer
Segðu bless við krampa, uppþembu, streitu og þreytu með PMS Mixer. Fæðubótarefnið er vandlega samsett og hannað til að styðja náttúrulega við tíðahringinn. Þessi einstaka blanda af vítamínum og jurtum stuðlar að jafnvægi og þægilegum tíðahring. Með því að nýta kraftana frá jurtum eins og Chaste Tree Berry, Dong Quai Root, Ashwagandha og fleiri er hægt að draga úr einkenni PMS og bæta almenna kvennheilsu.
Innihaldslýsing
Vitamins
Vitamin D (as Cholecalciferol) – 50 mcg (250% DV)
Vitamin E (as Alpha-Tocopheryl Succinate) – 15 mg (100% DV)
Thiamin (as Thiamine Hydrochloride) – 1.2 mg (100% DV)
Riboflavin – 1.5 mg (100% DV)
Niacin (as Niacin) – 16 mg NE (100% DV)
Vitamin B6 (as Pyridoxal 5-Phosphate) – 4.25 mg (250% DV)
Vitamin B12 (as Methylcobalamin) – 2.4 mcg (100% DV)
Biotin (as Biotin Dicalcium Phosphate) – 30 mcg (100% DV)
Iron (as Iron Bisglycinate) – 18 mg (100% DV)
Magnesium (as Magnesium Oxide) – 100 mg (24% DV)
PMS Symptom Relief Blend – 825 mg
Chaste Tree (Vitex agnus-castus) Berry Extract
Dong Quai (Angelica sinensis) Root Extract
Maca Root Extract
Ashwagandha (Withania somnifera) Root Powder
Black Cohosh (Cimicifuga racemosa) Root Extract
Dandelion (Taraxacum officinale) Root Extract
Fennel Seed (Foeniculum vulgare) Fruit Extract
Motherwort (Leonurus cardiaca) Aerial Powder
Saffron (Crocus sativus L.) Bulb Extract
Other Ingredients
Rice Concentrate
Hydroxypropyl Methylcellulose (Vegetarian Capsule)
Rice Powder
Spurt og svarað
Hversu oft ætti ég að taka PMS Mixer?
Takið tvö hylki á dag með mat fyrir bestu niðurstöður.
Hvenær get ég búist við niðurstöðum?
Ávinningurinn ætti að koma í ljós innan nokkurra vikna með stöðugri notkun.
Er PMS Mixer hentugt fyrir vegan?
Já, hylkin okkar eru veganvæn.
Hver er geymsluþoli?
PMS Mixer er virkt í allt að 12 mánuði frá framleiðsludegi.
Er PMS Mixer laust við algeng ofnæmisvaldandi efni?
Já, það er án erfðabreyttra efna, glútens, hveitis, sykurs, gervibragðefna, litarefna, rotvarnarefna og gerviefna.
Notkunarleiðbeiningar
Takið tvö (2) hylki dag með máltíð til að tryggja rétta frásogun og lágmarka möguleg óþægindi í maga. Fyrir hámarksáragnur, taktu hylkin á sama tíma á hverjum degi til að viðhalda stöðugu magni af bætiefninu í líkamanum. Árangur er sýnilegur eftir nokkrar vikur af reglulegri notkun.
ATH! Ekki taka PMS Mixer ef þú ert ólétt eða með barn á brjósti. Ef þú ert á lyfjum eða ert með sjúkdómsgreiningu, hafðu þá samband við heimilislækni áður en þú notar þessa vöru. Geyma skal þar sem börn ná ekki til. Geyma á köldum og þurrum stað.
Ég er búin að taka þessi vítamín í nokkrar vikur og þetta svínvirkar! Engir túrverkir lengur og gerði hringinn minn aftur reglulegan. Mæli svo sannarlega með :)
Eftir að ég hætti að taka pilluna byrjaði ég að fá virkilega slæma túrverki, egglos verki og hormónabólur í kringum egglos. Ég byrjaði svo að taka PMS Mixerinn og ég vissi varla að ég væri byrjuð á túr, þegar ég var vön að liggja í fósturstellingu í byrjun hans. Ég fann enga túr- eða egglosverki og hætti að fá hormónatengdar bólur. Þetta bætiefni gerði einhverja galdra og það er öruggt að segja að bætiefnið er orðið fastur liður í minni vítamín rútínu. Það skemmir síðan alls ekki fyrir að þetta er náttúrulegt og hefur allskonar góð áhrif á líkamann sem tengjast ekki endilega verkjum eða bólum, svo ég get tekið þetta daglega með mjög góðri samvisku.

Valkostir


Ég er búin að taka þessi vítamín í nokkrar vikur og þetta svínvirkar! Engir túrverkir lengur og gerði hringinn minn aftur reglulegan. Mæli svo sannarlega með :)
Eftir að ég hætti að taka pilluna byrjaði ég að fá virkilega slæma túrverki, egglos verki og hormónabólur í kringum egglos. Ég byrjaði svo að taka PMS Mixerinn og ég vissi varla að ég væri byrjuð á túr, þegar ég var vön að liggja í fósturstellingu í byrjun hans. Ég fann enga túr- eða egglosverki og hætti að fá hormónatengdar bólur. Þetta bætiefni gerði einhverja galdra og það er öruggt að segja að bætiefnið er orðið fastur liður í minni vítamín rútínu. Það skemmir síðan alls ekki fyrir að þetta er náttúrulegt og hefur allskonar góð áhrif á líkamann sem tengjast ekki endilega verkjum eða bólum, svo ég get tekið þetta daglega með mjög góðri samvisku.
Náttúruleg og vísindalega prófuð innihaldsefni

Chaste Tree Berry
Hjálpar til við að mynda hormónajafnvægi og dregur þar af leiðandi úr PMS-einkennum eins og skapsveiflum og brjóstaeymslum.

Dong Quai Rót
Dregur úr tíðarverkjum og eykur blóðflæði til að létta á óþægindum tengdum PMS.

Fennel Seeds
Draga úr uppþembu og meltingarvandamálum sem tengjast PMS.

PMS Mixer léttir lífið
PMS Mixer kemur til bjargar með náttúrulegum innihaldsefnum sem hjálpa til við að róa líkama og huga, draga úr bólgum og koma jafnvægi á hormónin. PMS Mixer gerir bara lífið aðeins léttara.
Ég er búin að taka þessi vítamín í nokkrar vikur og þetta svínvirkar! Engir túrverkir lengur og gerði hringinn minn aftur reglulegan. Mæli svo sannarlega með :)
Eftir að ég hætti að taka pilluna byrjaði ég að fá virkilega slæma túrverki, egglos verki og hormónabólur í kringum egglos. Ég byrjaði svo að taka PMS Mixerinn og ég vissi varla að ég væri byrjuð á túr, þegar ég var vön að liggja í fósturstellingu í byrjun hans. Ég fann enga túr- eða egglosverki og hætti að fá hormónatengdar bólur. Þetta bætiefni gerði einhverja galdra og það er öruggt að segja að bætiefnið er orðið fastur liður í minni vítamín rútínu. Það skemmir síðan alls ekki fyrir að þetta er náttúrulegt og hefur allskonar góð áhrif á líkamann sem tengjast ekki endilega verkjum eða bólum, svo ég get tekið þetta daglega með mjög góðri samvisku.