Fara í efni

Karfa

Karfan þín er tóm

Tea Tree Daiquiri Wash

Tea Tree Daiquiri er náttúruleg og mild froða fyrir konur og hefur hún fengið góð meðmæli frá kvensjúkdómalæknum. Sápan/Froðan berst gegn bakteríum og óæskilegum lyktum. Með bakteríudrepandi, örverueyðandi og sveppaeyðandi eiginleikum hjálpar tea tree að lækna viðkvæm vandamál og sýkingar án þess að trufla sýrustigið. Einnig hjálpar froðan við róa kláða og ertingu sem orsakast af sýkingum.

Útsöluverð4.130 kr Venjulegt verð5.900 kr

 


 

Tea Tree Daiquiri Wash
Tea Tree Daiquiri Wash Útsöluverð4.130 kr Venjulegt verð5.900 kr

Organic Tea Tree Oil
Örverueyðandi, bakteríudrepandi og sveppaeyðandi innihaldsefni, hannað til að stuðla að betri heilsu ytri kynfæra.

Organic Jojoba
Hjálpar við þurrk á kynfærasvæðinu, veitir raka og næringu á viðkvæmustu svæðin.

Organic Aloe Vera
Berst gegn bakteríu- og sveppamyndun, á sama tíma róar kláða og ertingu af völdum sýkinga.

Gott Að vita!

Gerðu alltaf staðbundna prófun með nýjum vörum, þar á meðal Tea Tree Daiquiri, og hættu notkun ef erting kemur fram.