Fara í efni

Karfa

Karfan þín er tóm

Turmeric Tonic Scrub

Túrmerik skrúbburinn er ekki aðeins gerður til að jafna út húðlitinn þinn, minnka roða og sýnileika öra, heldur dregur hann einnig út óhreinindi sem valda bólum og stuðlar að kollagen framleiðslu fyrir heilbrigða, mjúka og geislandi húð. Skrúbburinn er úr 100% náttúrulegum innihaldsefnum og er vegan og cruelty-free.

Útsöluverð6.293 kr Venjulegt verð8.990 kr
Turmeric Tonic Scrub
Turmeric Tonic Scrub Útsöluverð6.293 kr Venjulegt verð8.990 kr

Náttúruleg og vísindalega prófuð innihaldsefni

Jojoba Oil, Grape Seed Oil og Sweet Almond Oil er þrenna af einstaklega nærandi olíum sem hjálpa til við að lýsa ör, jafna húðlit og gefa húðinni mikin raka.

Turmeric Extract er innihaldsefni sem minnkar roða og ójafnan húðlit einnig mýkir það dökka bletti og litabreytingar á húðinni.

Sea Salt ýtir undir jafnvægi á olímyndun líkamans, hreinsar svitaholur og berst gegn bakteríum sem valda bólum, mýkir og sléttir húð.

Gott að vita!

Turmeric Tonic skrúbburinn er aðeins ætlaður til útvortis notkunar. Haltu þér við bikinílínuna og forðastu leggöng og skapabarma. Ef þú ert að prófa vöruna í fyrsta sinn er alltaf gott að prófa fyrst á litlu svæði og hætta notkun ef erting kemur fram.